Friday, December 19, 2008

Topp 5 lög ársins 2008

Ókei ókei þetta er topp 5 en byrjum á 10 runners upp í engri sérstakri röð:

Sébastien Tellier - Divine
Vampire Weekend - Cape Cod Kwassa Kwassa
Beck - Gamma Ray
Fleet Foxes - White Winter Hymnal
Beyoncé - Single Ladies (Put A Ring On It)
Goldfrapp - A&E
Neon Neon - I Lust You (feat. Cate Lebon)
Wolf Parade - California Dreamer
Hercules & Love Affair Blind (feat. Antony Hegarty)
FM Belfast - Par Avion


5. Lykke Li - Dance, Dance, Dance af Youth Novels

Easy conversations, there's no such thing
No I'm shy, shy, shy
My hips they lie 'cause in reality
I am shy, shy, shy


Þetta er eitt af þessum lögum sem ég elska að setja á þegar ég er ein heima með hvítvínsglas í hendi að finna mig til fyrir skemmtilegt kvöld. I was a dancer all along...


4. Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur
af Með suð í eyrum við spilum endalaust

Ég er nýbúin að setja þetta lag á lagatitlalista en fyrir utan frábæran titil þá bara vá þetta er svo svakalega magnað lag. Ég held að ég hafi aldrei fílað Sigur Rósar lag svona rosalega... úffpúff.


3. The Walkmen - In The New Year af You & Me

Ég skal viðurkenna að ég hef ekki enn hlustað á þessa plötu í heild sinni því ég er búin að vera í plötukaupabanni en þetta lag hefur dugað mér alveg hreint ágætlega hingað til. Það er í augnablikinu mest spilaða lag í tónlistarsafninu mínu (ok sem núllstillist reyndar reglulega því iTunes er fucked en samt!).


2. MGMT - Time To Pretend af Oracular Spectacular

I'm feeling rough
I'm feeling raw
I'm in the prime of my life


Þetta átti svo vel við í ár að ég á bolinn.


1. The Dodos - Jodi af Visiter

Allt árið hefur ekkert lag hreyft jafn mikið við mér og þetta lag. Það eru svo mörg snilldarmóment hérna sem valda því að maginn tekur kipp og hoppar upp um 2 sentimetra að ég er alltaf í hálfgerðu uppnámi eftir að hlusta á það. Hvernig þeir geta spilað svona hratt og ákaft veit ekki... og samt er lagið ekkert hratt! Kreisí shit!

No comments: