Tuesday, December 16, 2008
Topp fimm tilkynnir uppgjör ársins 2008!
Jæja gott fólk. Eftir miklar vangaveltur höfum við ákveðið að kýla á árslista toppfimm eigi síðar en strax. Við höldum okkur við okkar vanalegu skorður svo hver og einn mun aðeins birta lista yfir fimm bestu lög ársins og fimm bestu plötur ársins... eins fáránlega erfitt og það hljómar. Næsta föstudag teljum við upp lög ársins, á annan í jólum verður toppfimm frí, 2. janúar birtum við plötur ársins og 9. janúar svörum við fimm spurningum til að summera upp árið. Já!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment