Friday, December 5, 2008

Topp 5 lagatitlar - Krissa

5. Man Man - 10 lb moustache
VÍJJ! Hver syngur um 10 punda moustache?


4. Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin
Titillinn á þessu lagi verð til þess að ég þurfti að reyna að útskýra pólskipti fyrir frændsystkinum mínum (9 og 11 ára). Spes :)


3. Birdy Nam Nam - Il y a un cauchemar dans mon placard
Úff! Er líka martröð í þínum skáp? Well...even if there isn't, fáið e-n frönskusnilling til að segja þennan titil, hann er sönnun þess að allt hljómar betur á frönsku! Ég meina, það er vonlaust að láta orðið 'skápur' hljómar fancy? 'Placard' hinsvegar - easy!


2. British Sea Power - Apologies to Insect Life
Eitthvað sem ég mun aldrei gera! Most aaawesome lag samt!


1. Nouvelle Vague - Too Drunk to Fuck
OK, er e-ð til betri titill en þetta? Mér finnst Nouvelle Vague útgáfan óendanlega miklu skemmtilegri en sú upprunalega. Hvernig getur maður gert e-ð sem er svona óaðlaðandi að svona skemmtilegu lagi? Og meira að segja náð að troða inn svona pínu sætri frönsku. Úff!

2 comments:

Kristín Gróa said...

Ahahahaha ætlaði svo að segja 'Too drunk to fuck' á minn lista en beilaði svo! Hversu oft ætli við tvær höfum sett það á lista? Hlusta á það um helgina og dansa kjánadans?

Krissa said...

Hehe held að Too Drunk to Fuck hafi þegar komið ALLT OF oft fram á listunum mínum *roðn*. Var samt 2. lagið sem kom upp þegar ég fór að pæla í þessum lista ;)

Mér veitir svooo ekki af kjánadansi um helgina maur - ég er tótó til...skal allavega gera mitt besta! ;)