Thursday, April 16, 2009
Say Hi
Ég veit ekki hvað gerðist en skyndilega eru eyrun mín uppfull af nýrri spennandi tónlist sem hafa rifið mig upp úr tónlistargrúsklægðinni sem ég hef verið í. Eitt af lögunum sem eiga hug minn allan þessa dagana er Oh Oh Oh Oh Oh Oh Oh Oh með hjómsveitinni Say Hi. Þessi tvö lög koma af nýútgefinni plötu sem heitir Oohs & Aahs og er hvorki meira né minna en sjötta plata sveitarinnar en hún hefur áður einnig gefið út undir nafninu Say Hi To Your Mom.
Say Hi - Oh Oh Oh Oh Oh Oh Oh Oh
Say Hi - Hallie And Henry
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment