Wednesday, April 8, 2009
Marching Band
Ég var alveg óvart að uppgötva hljómsveit sem ég hef aldrei heyrt talað um áður. Hljómsveitin heitir Marching Band, er sænsk og spilar gleðiindípopp. So far so good! Þeir gáfu út plötuna Spark Large í fyrra og þar með er upptalið allt sem ég veit um þessa sveit. Látum lögin tala.
Marching Band - For Your Love
Marching Band - Make No Plans
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment