Sunday, April 26, 2009

Topp 5 feðralög - Kristín Gróa

Seint hefur alltaf þótt betra en aldrei...


5. Boney M - Daddy Cool

Svo hallærislegt en samt svo hressandi.


4. Talking Heads - Big Daddy

Stóri pabbi passar upp á allt.


3. Jackson Browne - Daddy's Tune

Rólegt og huggulegt frá Browne.


2. Fleetwood Mac - Oh Daddy

Hugsanlega besta hjómsveit ever.


1. Wolf Parade - You Are A Runner And I Am My Fathers Son

Hugsanlega besta byrjun á debut plötu ever.

No comments: