Í byrjun einsetti ég mér bara að lögin yrðu að innihalda drykkjarnafn í titlinum. Einhvern veginn náði ég að enda með topp 5 sem inniheldur bara kaffi- eða telög! Undarlegt. Gæti skýrst af óhóflega mikilli kaffi- og tedrykkju síðustu vikuna eða svo...
5. The Kinks - Have a Cuppa Tea
"If you feel a bit under the weather
If you feel a little bit peeved
Take granny's stand-by potion
For any old cough or wheeze.
It's a cure for hepatitis it's a cure for chronic insomnia
It's a cure for tonsilitis and for water on the knee"
Og þar hafið þið það!
4. Otis Redding - Cigarettes and Coffee
" I say it's so early in the morning
Ooh, it's a quarter 'til three
We're sittin' here talkin'
Over cigarettes and drinking coffee"
Þessi rödd!
3. The Robot Ate Me - Crispy Christian Tea Time
"Sometimes we play, crispy christian tea time, with barbies tea and toast.
And my friend brings his talking version of god and a full buddhist lego set.
Did you know that my grandmother bought me a full jesus action figure set?"
Hver kannast ekki við lög eins og 'Genocide Ball', 'Jesus and Hitler' og, jú, 'Crispy Christian Tea Time'? The Robot Ate Me er skrautlegur...lögin æði ;)
2. The White Stripes - One More Cup of Coffee
"Your voice is like a meadowlark
But your heart is like an ocean
Mysterious and dark"
Úff, það er erfitt að velja milli Dylan og White Stripes útgáfunnar en ég held að ég haldi pínu meira upp á þessa.
1. Ella Fitzgerald - Black Coffee
"I'm moaning all the morning
and mourning all the night
And in between it's nicotine
And not much heart to fight"
Það er ekki hægt að fá nóg af þessu lagi! Þetta er lagið sem maður setur á þegar maður er búinn að koma sér ógeðslega vel fyrir í sófanum, með teppi, bók og...tebolla.
Og örfá honourable mentions ;)
=> Snoop Dogg - Gin'n'Juice
klassík!
=> The Andrews Sisters - Rum and Coca Cola
þetta er svo vafasamt lag! Hafið þið einhvern tíma pælt í textanum?
=> Landon Pigg - Falling in Love at a Coffee Shop
svo flott rööödd!!!
Friday, April 3, 2009
Topp 5 drykkjalög - Krissa
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Ég held að Crispy Christian Tea Time sé hugsanlega skemmtilegasta lag ever... minnir mig alltaf á Borgarfjörð Eystri og ofurhringferðina. Manstu við blöstuðum því á tjaldstæðinu þegar við vorum að pakka tjaldinu saman á sunnudagsmorgninum? Hahaha.
Shiiit var búin að gleyma því! Þið OFURhress á því *hóst* *hóst* og farin að hlakka til keyrslunnar heim...happy days ;)
Post a Comment