Friday, April 3, 2009

Topp 5 drykkir -Georg Atli

5. Vínrauðvín – Ensími

Fínt lag af plötunni BMX. Hrafn veit hvað hann syngur, en ég hef aftur á móti ekki hugmynd...


4. Brass Monkey – Beastie Boys

„Got this dance that's more than real
Drink Brass Monkey here's how you feel
Put your left leg down, your right leg up
Tilt your head back let's finish the cup“

Fjórir hlutar= 1 af ljósu rommi, 1 af vodka, 1 af galliano og 1 af appelsínusafa.

Romm, vodki og appelsínusafa hellt í glas, mulin ís og svo Galliano bætt við síðast.

Bara svona ef einhverjum vill vera svona hress eins og Beastie Boys...


3. Miss Misery – Elliot Smith

„I'll fake it through the day
with some help
from Johnny Walker red
Send the poisoned rain down the drain
to put bad thoughts in my head“

Elliot Smith var aftur á móti ekki hress.

2. We Used To Vacation – Cold War Kids

„I promised to my wife and children I'd never touch another drink as long as I live
But even then it sounds so soothing to mix a gin and sink into oblivion“

Alkóhólismi er mikið böl.

1. Vindlingar og Viskí – Megasukk

„Vindlingar, viskí og villtar meyjar gera mann óðann á örskammri stund“

Ég held að Megas hafi efni á því að gefa svona ráð, hann veit.

No comments: