Friday, March 12, 2010

Topp 5 bestu hljómsveitanöfn

Ég get ekki útskýrt af hverju mér finnst þessi nöfn flott, þau bara hljóma vel eða lúkka vel eða passa rosalega vel við viðkomandi hljómsveit.


5. Sonic Youth

Sonic Youth - Eric's Trip



4. The Velvet Underground

The Velvet Underground - Sunday Morning


3. Delorean

Delorean - Seasun


2. Joy Division

Joy Division - She's Lost Control


1. My Bloody Valentine

My Bloody Valentine - I Only Said

1 comment:

Teitur Atlason said...

KISS er flottasta hljómsveitarnafnið.