Friday, October 5, 2007

Topp 5 upphafstrommur - Erla Þóra

5. Man Man – Black Mission Goggles
Kooky og skemmtilegt. Já og by the by... svei mér þá ef þessi klippa er ekki bara frá tónleikunum sem við fórum á út í NY í jan.



4. Sweet – Ballroom Blitz
Hallærislegt og skemmtilegt.



3. Led Zeppelin – D’yer Maker
Ohh þetta lag er í svo miklu uppáhaldi hjá mér. Fæ alveg fiðring þegar ég heyri byrjunina.



2. Iggy Pop – Lust for Life
Hversu fyndið var það á Glastonbury þegar hann bauð öllum tónleikagestunum upp á svið og svo vildi enginn fara niður?? Hahahahaha :) En já flott byrjun.



1. The Knack - My Sharona
Tengi þetta lag mjög sterklega við hana systir mína og auðvitað við Reality Bites. Dansi dansi lag :)

6 comments:

Vignir Hafsteinsson said...

Djöfulli hefði ég verið til í að sjá Iggy bjóða öllum upp á svið.

En stundum þarf maður bara að pissa... :)

Krissa said...

BWHAHAH!!!

Black Mission Goggles OG Lust for Life voru í topp10 hjá mér...réttsvo komust ekki á listann :/ hehe

Mig langar aftur til NYC á tónleika...!!!

Krissa said...

Mig langar líka bara aftur á Man Man...shiiit hvað þeir eru bestir á sviði! *sigh*

Kristín Gróa said...

Hahaha Vignir átti klárlega lúðamóment Glasto þegar hann valdi versta tíma helgarinnar til að fara að pissa! :D

Krissa said...

bwaha ég VEIT ÞAÐ! Hvað var það...ha...Vignir? ;P

Erla Þóra said...

Bwahahahahaha Vignir getur verið kjánaprik stundum :D

Og já ég væri til í Man Man aftur.. klárlega!