Thursday, September 4, 2008

Sænskar stelpur í skógi

Það er löngum þekkt að sænskar stelpur eyða frítíma sínum úti í skógi að syngja lög eftir amerískar hljómsveitir. Náttúrulífsmyndatökumenn ná þessu ekki oft á mynd en hér hefur það tekist. Þessi villidýr taka hið frábæra lag Fleet Foxes, Tiger Mountain Peasant Song

Embedded Video


Við bjóðum einnig upp á Fleet Foxes syngja bakraddir fyrir Wilco þegar þeir taka I Shall Be Released eftir Bob Dylan

Embedded Video

Og já fokking shjitt!
Þú verður að smella hér!

7 comments:

Anonymous said...

Því er við að bæta að þessar sænsku unglingsstúlkur, 15 og 17 ára, halda úti Myspace-síðu, en saman mynda þær hljómsveitina First Aid Kit.

http://www.myspace.com/thisisfirstaidkit

Þar má heyra þrjú lög af tiltölulega nýlegri EP-plötu þeirra, Drunken Trees.

Plötuna má svo sækja á hina geysi-ólöglegu piratebay.org.

Vignir Hafsteinsson said...

Takk fyrir það, nafnlausi einstaklingur!

Þetta er kannski eitthvað sem maður á að skoða?

Kristín Gróa said...

Ok stelpurnar eru algjör krútt, Fleet Foxes og Wilco saman að taka Dylan er náttla bara of frábært en fokking Dodos hrista svo upp í veröldinni minni! Má ég eiga þá? Plís!

Krissa said...

Dodos eru náttúrulega ekkert nema blimmin' æði!

Krissa said...

Og já Noah and the Whale á blogothèque er nú ekki slæmt heldur! ;)

Vignir Hafsteinsson said...

Er maður búinn að finna afmælisgjöfina fyrir Kristínu í ár?

"Til hamingju með afmælið!
Hér eru tveir föngulegir menn handa þér! Annar glamrar og hinn hamrar! Góða skemmtun!"

Krissa said...

Vignir, you're not supposed to give things like that away...that way it won't be a surprise! Ohhh nú þurfum við að finna e-ð annað! ;P