Monday, September 1, 2008

Topp 5 kennslulög - Krissa

Var í útlegð um helgina. Listinn þ.a.l. of seinn (once again). Þoowwy...


5. Fujiya & Miyagi - Collarbone af Transparent Things (2006)
"Toe bone connected to the ankle bone
Ankle bone connected to the shin bone
Shin bone connected to the knee bone
Knee bone connected to the thigh bone"

Verðandi hjúkrunarfræðingurinn Erla Þóra blótaði því á klásusönninni sinni að þetta væri ekki til á latínu - fyrir allt. Myndi örugglega létta mörgum lífið :)


4. Flight of the Conchords - Foux du Fafa af Flight of the Conchords (2008)
"Je suis enchanté
Où est la bibliothèque?

Voilà mon passeport
Ah, Gérard Depardieu "

Algjörlega nauðsynlegt til að æfa frönskuna...og franska dónakallahláturinn (sem er ekki minna mikilvægur en tungumálið sjálft!).


3. Bright Eyes - First Day of my Life af I'm Wide Awake, It's Morning (2005)
"So if you wanna be with me
With these things there's no telling
We'll just have to wait and see
But I'd rather be working for a paycheck

Than waiting to win the lottery"

Fínt að hafa í huga - á við flest (ef ekki allt).


2. Kanye West - Hey Mama af Late Registration (2005)
"Hey Mama
I wanna scream so loud for you

'Cause I'm so proud of you and

Let me tell you what I'm about to do

Hey Mama

I know I act a fool but

I promise you I'm going back to school"


Kanye búinn að gera sér grein fyrir hversu mikið hann lærði af mömmu sinni og að gera það sem við ættum öll að gera meira af: lofsyngja mömmu sína.


1. The Libertines - The Good Old Days af Up the Bracket (2002)
"If you've lost your faith in love and music
Oh the end won't be long"

Fær fyrsta sæti einfaldlega vegna þess að þessar tvær línur úr textanum eru eitthvað sem allir þurfa að hafa á hreinu! ;)

4 comments:

Erla Þóra said...

Jáff... hefði verið snilld ef hann hefði verið að syngja um tibia, fibula, patella og svoleiðis ;)

Krissa said...

Ég meina, það hefði allavega verið très helpful, n'est pas? ;)

Kristín Gróa said...

Almáttugur þessi mynd af Carl&Pete er svo heit að ég er alveg miður mín!

Krissa said...

Já ertu ekki að grínast?! Mér fannst myndirnar af Conor og Kanye góðar en Carl&Pete myndin er eiginlega bara of fyrir eina litla Kristjönu á mánudagsmorgni sko!

And to think this is what we missed in 2004...by a MONTH! Boo hoo!!!