5. Beyoncé - Single Ladies (Put A Ring On It)
Kannski ekki eitt besta myndband allra tíma en það er samt f*****g awesome og í mestu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Þessar mjaðmir! Ég dáleiðist við að horfa á hana...
Sjá hér!
4. Paul Simon - You Can Call Me Al
Lágvaxnasti maður poppsögunnar hittir hávaxnasta mann kvikmyndasögunnar og þeir bregða á leik. Bleika herbergið, Chevy Chase að mæma lagið og þessi absúrd stærðarmunur gera þetta að mjög eftirminnilegu myndbandi.
3. Peter Gabriel - Sledgehammer
Ótrúlega skemmtilegt myndband sem var mér skringilega ofarlega í huga við gerð þessa lista miðað við að ég hafði ekki séð það í mörg mörg ár.
2. Radiohead - Just
Hvað segir maðurinn í lokin?
1. Sigur Rós - Untitled 1 (Vaka)
Það er eiginlega ekki nokkur leið að velja eitt myndband frá Sigur Rós framyfir annað en þetta er ansi áhrifaríkt og fær því toppsætið.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Beyonce er alveg fierce þarna.. þarf klárlega að pikka upp þennan dans!
Ójá það verður þú að gera og ekki gleyma leotardinum... hann setur punktinn yfir i-ið :D
Leotard með belti stelpur...held þetta verði outfit sumarsins - nú eða vetursins fyrir okkur heitfenga fólkið ;)
Ef ég fórna mér í svona hideous outfit, háa hæla og booty-shaking dans vil ég hinsvegar klárlega fá one of the dance biscuits all to myself múahaha!
Ég meina, hversu fancy eru þeir? http://www.koreus.com/video/snl-beyonce-justin-timberlake.html ;P
Post a Comment