Friday, November 2, 2007

Topp 5 lög til að hjúkka við - Krissa

5. Fujiya & Miyagi - Collarbone
Ef maður gleymir anatómíunni og hvaða bein tengjast o.s.frv. þá er þetta náttúrulega lagið! Svo er það líka hresst og skemmtilegt og það er gaman að syngja með því þannig að vinnudagurinn ætti að virka mun styttri með það á. Ankle Injuries kemur reyndar líka sterkt inn :)

4. Marvin Gaye - Sexual Heeling
Fyrir pínu 'öðruvísi' hjúkrun ;P

3. Feist - Mushaboom
Því Mushaboom er feelgood lag og það er essential í hjúkrunarstarfi!

2. Monty Python - Always Look on the Bright Side of Life
"If life seems jolly rotten
There's something you've forgotten
And that's to laugh and smile and dance and sing.
When you're feeling in the dumps
Don't be silly chumps
Just purse your lips and whistle - that's the thing."
Jákvæðni er náttúrulega mikilvæg til að ná bata (og til að vinna sem hjúkka) og þetta lag hlýtur að vera best til að koma manni í rétta hugarfarið!

1. Julie Andrews - A Spoonful of Sugar
"A Spoonful of sugar helps the medicine go down
The medicine go down-wown
The medicine go down
Just a spoonful of sugar helps the medicine go down
In a most delightful way"
Er til fullkomnara lag til að hjúkka við? Ég mælist til þess að Erla Þóra og Brynja noti þetta ALLTAF á sjúklingana sína - young and old :)

3 comments:

Erla Þóra said...

Hahaha... "Góðann daginn herra sykursýkissjúklingur. Ég er með lyfin þín oooooooooooog a spoonfull of sugar to help it go down!" ;) Hahahahah.

Krissa said...

æjj

alltaf þarft þú að snúa út úr ;P

Erla Þóra said...

That's what I do! :)