Friday, November 30, 2007

Topp 5 trúarlög - Vignir

5. George Michæl - Faith
Jú, maður verður að halda í trúna.... og leðurjakkann.


4. Gus Gus - Believe
I'm no jesus but I'm close to him,
We talk all the while.
I'm no jesus but he comforts me,
We walk side by side.

Daníel Ágúst er ágætis staðgengilsjesús, reddar manni ef maður er að drukkna og svona.

3. Depeche Mode - Personal Jesus
Dave Gahan reddar manni ef að Jesús svarar ekki bænum manns.

2. Monty Python - Every Sperm is Sacred
Kaþólska kirkjan hefur í gegnum tíðina passað upp á að fólk sé örugglega duglegt að fjölga sér í þeirra nafni og ekki sulla öllu út um allt. Helsti gallinn er að maður gæti misst börnin sín í læknisfræðilegar tilraunir.


1. A Perfect Circle - Judith
You're such an inspiration for the ways
That I'll never ever choose to be
Oh so many ways for me to show you
How the savior has abandoned you
Fuck your God
Your Lord and your Christ
He did this
Took all you had and
Left you this way
Still you pray, you never stray
Never taste of the fruit
You never thought to question why

Maynard fær útrás fyrir tilfinningum sínum um trú móður sinnar og hvernig hún gaf kirkjunni allt sitt líf.

No comments: