1. Hverjir voru bestu tónleikar sem þú sást á árinu?
Why? í Montréal í mars.
2. Hvaða gamalt dót uppgötvaðir þú á árinu?
Leonard Cohen. Hálfkjánalegt að uppgötva hann svona seint, en gamla stöffið hans er flott.
3. Hver voru mestu vonbrigði ársins?
Erfitt að segja... en ég ætla að segja Fuck Buttons á Airwaves. Úff.
4. Hverju ætlaðirðu alltaf að tékka á á árinu en trassaðir?
Lykke Li. Stefni nú samt enn á að tékka á skvísunni!
5. Hver er bjartasta vonin?
Fleet Foxes.
6. Bónusspurning að eigin vali
Hvaða tónleika öfundaði ég aðra að fara á á árinu?
Klárlega Man Man tónleikarnir í Montréal í Apríl sem Krissa fór á! Hefði nú reyndar líka alveg verið til að í að hafa farið með henni að sjá Kanye West for that matter.
Friday, January 9, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment