Ég fæddist árið 1981, hér kemur mitt topp fimm yfir tónlistarviðurði á árinu 1981:
1. 1. ágúst hefur MTV útsendingar og þetta er fyrsta lagið sem þau spila (lagið kom reyndar út 1979).
2. Bob Marley deyr 11. maí
3. Depeche Mode gefur út sína fyrstu plötu, Speak and Spell, 6. október
4. Sonic Youth,
Mötley Crüe,
Metallica
og Kajagoogoo eru allar stofnaðar
5. Rolling Stones gefa út plötuna Tattoo You
Friday, January 23, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment