Friday, January 16, 2009

Topp fimm matarlögin hans Óskars

Það er ekki hægt að vera með matarþema án þess að bjóða rokkkokkinum Óskari og hér koma lögin hans í engri sérstakri röð.

The Beatles - "Savoy Truffle"

“Cool cherry cream and a nice apple tart
I feel your taste all the time we're apart
Coconut fudge really blows down those blues
But you'll have to have them all pulled out
After the Savoy truffle”

Segir bara allt sem segja þarf.


The Smashing Pumkins - "Mayonaise"

Mæjóið er náttúrlega ómissandi í matargerð.


Blur - "Bank Holiday"

“Bar-b-que is cooking
Sausages and chicken
The patio is Buzzing
The neighbours they are looking
John is down the fun pub
Drinking lots of larger
Girls and boys are on the game
All the high streets look the same”


Bob Dylan - "One more cup of coffee"

Fyrir mér er kaffibollinn á við góða máltíð.

Stuðmenn - “Sósa og salat”

“Þetta er langbesta sjoppa sem að ég hef komið í
Og hún er æðislega góð
Sósa og salat”

No comments: