1. Tom Waits og Kathleen Brennan
Goðsögn í lifanda lífi, Tom Waits var/er órtúlegur lagasmiður þegar hann er einn, en ennþá betri með Kathleen.
2. Strummer & Jones – The Clash *UPPFÆRT*
Vanmetið lagahöfunda tvíeyki, fær engan vegin nógu mikið credit fyrir frábærar lagasmíðar, að mínu mati.
3. Morrisey & Marr – The Smiths
Voru nánast svarnir óvinir og sömdu nánast allt sitt í sitt hvoru lagi, það er góð saga sem fylgir þessu lagi en hún kemur seinna...
4. Axl Rose & Slash - Guns n' Roses
Rokkhundarnir, sést klárlega bæði á nýja Guns n’ Roses plötunni og öllu frá Velvet Revolver hvað þeir eru góðir saman og lélegir í sundur
5. Bret & Jemaine - Flight of the Conchords
Þarf að segja eitthvað um þessa annað en að þeir eru snillingar??
Friday, January 30, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Eins og ég er eldheitur Clash maður og finnst gaman að sjá þá hér þá finnst mér undarlegt að nota eitt af örfáum lögum Paul Simonons sem dæmi um lagasmíðar Strummer og Jones.
Þeirra er sárt saknað.
já það er það líka (þarna var Guns of Brixton)... setti inn vitlaust vídjó (vandræðalegt!!!), þetta er svona þegar meður er að skoða mörg lög á jútjúb og nennir ekki að lesa yfir það sem maður skrifar.... laga þetta núna. Takk Helgi Briem
GnR, bæði nýja Platan og Velvet Revolver sýnir að það sem gerði GnR hreinsaði sig upp, hætti og fór heim.
http://en.wikipedia.org/wiki/Izzy_Stradlin. Þegar Stradlin hætti þá varð GnR einungis coverband af sjálfum sér.
Post a Comment