Prúðu drengirnir frá Liverpool eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Í bakröddum endurtaka Harrison og McCartney "tit" á meðan fólk heldur að þeir syngi eitthvað annað og/eða saklausara...
Jább. They know how to do it.
Ég hef sett mér að reyna að hljóma einsog gítarinn á hápunktum.
Pínu rude. En það hafa komið móment þar sem maður hefur viljað blasta þetta lag. Í fyrndinni sko.
Ég komst að því eftir að hafa verið að spila og syngja þetta lag, að það hljómar svolítið einsog dulbúin klámvísa. "Grösug hlíð með berjalautum", "Glúfrabúi - hvítur foss".
Enn fleiri myndlíkingar en í Hafið bláa hafið.
Dæmið fyrir ykkur sjálf. Mjög falleg vísa og lýsir umhverfi Hrauns í Öxnadal. Og e.t.v. einhvers fleira.
No comments:
Post a Comment