Friday, March 6, 2009

Topp 5 dónalög - Halldór

Skemmtileg pæling í gangi þessa vikuna.

Gus Gus - Ladyshave

I guess I must have messed it up
When I gave you the ladyshave.


Dónalegt lag, dónalegur texti og dónalegur söngur. Myndbandið bætir svo ofan á það.

Gus Gus - Ladyshave on MUZU.

Sebastien Tellier - Fingers of steel

Ég gat ekki gert dónalagalista án þess að henda einum Frakka inn á listann. Augljósi kosturinn hefði verið Serge en ég ákvað að velja frekar Sebastien Tellier sem hefur þetta skemmtilega franska dónakallaútlit. Fingers of Steel hljómar líka eins og dónalag, synthadónalag.


Isaac Hayes - Shaft

Who's the black private dick
That's a sex machine to all the chicks?
SHAFT!
Ya damn right!


Það bókstaflega lekur af þessu lagi, eðaldónaskapur þarna á ferðinni. Bara gítarinn ætti að vera 18+


The Starland Vocal Band - Afternoon Delight

Gonna find my baby, gonna hold her tight
gonna grab some afternoon delight.
My motto's always been; when it's right, it's right.


Þetta lag kom sterkt inn í Anchorman og jafnvel enn sterkar inn í Arrested Development þáttunum. Mjög skemmtilega jolly seventís dónaskapur.


Tom Waits lag listans

Tom Waits lagið sem ég valdi á þennan lista er skemmtilegt nokk af sömu plötu og fyrsta lagið sem ég valdi, Closing Time. Þetta lag heitir Ice Cream man.

Well I'm clickin' by your house about two forty-five
with sidewalk sundae strawberry surprise
I got a cherry popsicle right on time
A big stick, mamma, that will blow your mind

Cause I'm a ice cream man, I'm a one-man band, yeah
I'm a ice cream man, baby
Honey, I'll be good to you


Ekki mjög vel falinn dónaskapur þar á ferð og hinn 23 ára gamli Tom Waits hljómar eins og mun eldri dónakall. Lagið er líka gríðarskemmtilegt.

f you missed me in the alley, baby, don't you fret
Come back around and don't forget
When you're tired and you're hungry and you want something cool
got something better than a swimming pool

You see me coming, you ain't got no change
Don't worry baby, it can be arranged
Show me you can smile, baby just for me
Fix you with a drumstick, I'll do it for free


Minnir mig á línu úr kvikmyndinni Down By Law eftir Jim Jarmusch; I scream, you scream, we all scream for ice cream.

3 comments:

Helgi Briem said...

Minnir mig á línu úr kvikmyndinni Down By Law eftir Jim Jarmusch; I scream, you scream, we all scream for ice cream.

Ehmm, þessi frasi er nú amk hundrað árum eldri en þessi Jim Jarmusch mynd. Hann var allavega gamall þegar amma mín var krakki.

Halldór said...

Veit að frasinn er eldri en lagið minnir mig á atriðið í myndinni auk þess sem það er tenging við Tom Waits þar sem hann lék í þessu atriði. Hlýt að geta vitnað í kvikmyndina þótt frasinn sé eldri...

Anonymous said...

nei það er bannað að vitna í gamla texta... allar tilvitnanir verða að vera spunnur upp á staðnum. Það má heldur ekki vitna í efni sem á nokkurn hátt er samið af öðrum en listahöfundi.... tíhíhí :-p