Friday, March 27, 2009

Kóphóralög Unnar Birnu

1. Hallelujah úr Messíasi eftir Händel



Eitt þekktasta kórverk allra tíma. Flestir, og þá meina ég allir kannast við fyrstu línurnar, en hafa oft ekki hugmynd um hvað þetta er. Halda að þetta sé bara svona "ómægad" eða "gasp" eða hvað þið viljið kalla'ða...

2. Walking down the Street - The Real Group

Sænskir snillar. Mjög gaman að syngja þetta. (Og vakna við þetta á morgnana)

3. All of my Life - Uriah Heep

...og ég fæ gæsahúð.

4. Wake Up - Arcade Fire

Mjög týpískt að setja þetta inn, en örugglega eitt áhrifaríkasta live hópsöngslag í dag. Á öllum konsertum syngur sauðheimskur almúginn með í sæluvímu...

5. Because - The Beatles

Það er ekkert grín að pikka þetta upp...

No comments: