Friday, March 13, 2009

Topp 5 föstudagsþrettándalögin hans Árna

Paraskevidekatriaphobia er víst nafnið sem fræðaheimurinn hefur gefið fólki sem óttast föstudaginn 13. Ég hef sjaldan lent illa í því á þessum degi frekar en einhverjum öðrum en ætla engu að síður að byggja listann minn á einhverskonar óheppni.


Hot damn! – Hot damn that woman is man

Saga með móral eða eitthvað svoleiðis...


The Kinks – Lola

Sama saga en með betri endi.


Pixies – I´m amazed

Mig hefur alltaf langað til að vita um hvað sagan hennar Kim er um...


Travis – Why does it always rain on me

Vælukjóalag en stundum er maður bara þannig.



Selma – I´m all out of luck

Eftirminnilegt lag því ég fór á frábæra tónleika með Jon Spencer´s Blues Explosion seinna um kvöldið. Svo klikkar Terry Vaughan sjaldan.

No comments: