Thursday, May 7, 2009

Pyotr Ilyich Tchaikovsky

- á afmæli í dag!

Rússneskur og rómantískur, fæddur 1840. Ballettarnir hans Svanavatnið og Hnotubrjóturinn eru alþekktir, sem og Fyrsti Píanókonsertinn hans. Hann gerði mikið af leikhúsmúsík, nokkrar sinfóníur, óperur og konserta.

Hann dó 6. nóvember 1893.

Hér sjáum við Spænska dansinn - Súkkulaði frá Spáni, úr Hnotubrjótnum dansaðan af Ballettinum í Mariinski leikhúsinu í St. Pétursborg.
(Ég dansaði við þetta hér í denn, þess vegna varð þessi hluti fyrir valinu :)

No comments: