Friday, May 22, 2009

Sumar og sól og svenni...


Baywatchlagið með David Hasselhoff
Hresst og skemmtilegt lag með afar jákvæðum boðskap.

Gould Soundz með Pavement
Áhyggjulaus sumartíð unglingsára.

lange, lange með bob hund
Sumarið má vera lengi.

Parklife með Blur
Garðlíf er gott líf.

Vorkvöld í Reykjavík
Ekkert er fegur en (gönguferð meðfram sjónum í vesturbænum með Unnistunni um) vorkvöld í Reykjavík.

No comments: