Friday, May 22, 2009

Topp 5 Sumarlög - Erla Þóra

Sól sól skín á mig... sérstaklega undanfarna daga! Vindum okkur þá í sumarlögin.

5. Alice Cooper - School's Out
Hjá mér byrjar sumarið þegar skólinn er búinn. Það er oft crappy veður þá (sbr. snjókomuna sem var daginn sem seinasta prófið mitt var þessa önnina) en það verður bara að hafa það. Sumarið er bara samt komið!

4. Martha and the Vandellas - Heatwave

Pant fá hitabylgju í sumar!

3. The Kinks - Sunny Afternoon

Þetta lag er perfect þegar maður liggur út á palli í sólinni, eða kannski bara í pottinum, með sólgleraugu á nefinu, bók í annarri og svaladrykk í hinni... ahhh...

2. Jimmy Cliff - I Can See Clearly Now

Það hefur verið samasem-merki milli þessa lags og sumars hjá mér síðan ca. 1996. Þetta var á einhverjum summer-mix-diski sem systir mín góð átti og þetta er bara svo mikið sumar!

1. Beach Boys - Wouldn't it be Nice


Sumar sumar sumar!

No comments: