Friday, May 29, 2009

Topp 5 gæsahúð - Kristín Gróa



5. Neil Young - Pardon My Heart

Pardon my heart
If I showed that I cared
But I love you more than moments
We have or have not shared


4. Cat Power - Good Woman

Hið fullkomna breakup lag.

3. Al Green - Simply Beautiful

Hið fullkomna ástarlag.

2. The Shins - New Slang

I'm looking in on the good life
I might be doomed never to find


Örugglega í sjötugasta sinn sem þetta lag ratar á lista.

1. Bon Iver - Re: Stacks

Bróðir minn lést í janúar og þá daga keyrði ég á hverjum degi upp á Akranes til að vera með honum og fjölskyldunni minni. Þessa erfiðu daga þegar ég keyrði fram og til baka hlustaði ég aftur og aftur á Bon Iver sem veldur því auðvitað að núna þegar ég hlusta á hann þá skellur sorgin á mér fyrirvaralaust. Þó textinn í þessu lagi fjalli ekki um dauðann þá eru hlutar af honum sem töluðu virkilega til mín og hjálpuðu mér, eins klisjukennt og það hljómar. Ég fæ gæsahúð, kökk í hálsinn og hnút í magann.

This is not the sound of a new man or crispy realization
It's the sound of the unlocking and the lift away
Your love will be
Safe with me

No comments: