
Já! Sjötta plata hinnar frábæru texnesku sveitar Spoon er að koma út í sumar! Ég veit það hlustar enginn á Spoon en það er bara einn stór misskilningur sem ég er að gera mitt allra besta til að leiðrétta. Platan mun heita því furðulega nafni Ga Ga Ga Ga Ga en við látum það nú ekki skemma fyrir okkur heldur hlustum bara með gleði í hjarta á smá sýnishorn:
Spoon - The Underdog
Lúðrar! Klapp! Dillitaktur! Þessi rödd! Jeijj!
3 comments:
Ég ætla að tjekka á þessu lagi og svo ætla ég að endurnýja kynni mín við Gimme Fiction...
Þetta er nú bara djöfsi gott lag! :)
Spoon er algjörlega stórkostleg hljómsveit. Hlakka mjög til að heyra nýju plötuna í heild.
Búinn að bookmarka þetta blogg. Mjög skemmtilegt verkefni.
Post a Comment