Wednesday, June 13, 2007
Ryan Adams
Nýja platan hans Ryan Adams ber nafnið Easy Tiger og kemur út þann 25. júní næstkomandi. Þau lög sem ég hef heyrt hljóma bara nokkuð vel og ef þau gefa rétt mynd af plötunni þá virðist hún vera frekar róleg og hugguleg... svona tímalaus plata sem er alltaf hægt að setja á fóninn. Það eru meðmæli því þannig plötur eldast oft mjög vel og verða í uppáhaldi. Ég læt hérna fylgja eitt lag af nýju plötunni og tvö auka svona til gamans.
Ryan Adams - Oh My God, Whatever, Etc.
Ryan Adams - Return Of The Grievous Angel (Gram Parsons cover)
Ryan Adams & Elton John - Tiny Dancer
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hef eiginlega aldrei meikað Ryan Adams. Ég fæ alltaf svo sterkt á tilfinninguna að hann sé hálfviti.
Fyrstu plöturnar hans eru samt mjög góðar. Come Pick Me Up er eitt besta put-down lag sem ég veit.
Post a Comment