
Goldfrapp eru að fara að gefa út nýja plötu í lok febrúar og fyrsta lagið, A&E, lofar heldu betur góðu. Þetta er miklu rólegra en nokkuð á Supernature eða Black Cherry en poppaðra en nokkuð á Felt Mountain. Ég er allavega mjög hrifin af þessu lagi en það er kannski bara af því ég er orðin svo mellow í ellinni ;)
Goldfrapp - A & E
Goldfrapp - A & E (Hercules & Love Affair Remix)
Goldfrapp á MySpace
1 comment:
Ég er nú bara nokkuð hrifinn af þessu lagi. Er Goldfrapp kamelljónið að fara að skipta litum einu sinni enn?
Post a Comment