
Uppgötvun vikunnar er án efa hljómsveitin King Of Prussia sem kemur frá tónlistarborginni Athens í Georgíufylki eins og bæði Of Montreal, Neutral Milk Hotel og gömlu kempurnar í R.E.M. Það skyldi þó varast að draga einhverjar ályktanir af því þar sem tónlistin hljómar frekar eins og hún komi frá Englandi á sjöunda áratugnum. Platan þeirra, Save The Scene, kemur út í lok mánaðarins og ég held maður verði eitthvað að tékka á henni.
King Of Prussia - Spain In The Summertime
King Of Prussia - Terrarium
King Of Prussia á MySpace
No comments:
Post a Comment