
Það fyrra er alveg hreint út sagt yndisleg útgáfa af Paul Simon laginu You Can Call Me Al í flutningi sænska melankólíukóngsins Jens Lekman. Hann tekur það að sjálfsögðu í tregafullri útgáfu og gerir það þannig að sínu.
Jens Lekman - You Can Call Me Al (Paul Simon Cover)

Seinna lagið er svo 80's anthem dauðans í flutningi glampopparanna í of Montreal. Dálítið hrá live útgáfa þar sem áhorfendur syngja með hverju orði en það er bara skemmtilegra. Zven þessi eru fyrir þig ;)
of Montreal - Don't Stop Believin' (Journey Cover)
No comments:
Post a Comment