
Það er allt að gerast hérna í topp fimm herbúðunum. Frá og með morgundeginum munum við hefja samstarf við Útvarpsþáttinn Frank á X-inu. Planið er að velja einn af listum föstudagsins sem umsjónarmaður þáttarins kemur svo til með að spila í þætti vikunnar. Útvarpsþátturinn Frank er í loftinu alla sunnudaga milli 14 og 17. Gaman!
Regina Spektor - On The Radio af Begin To Hope
George Harrison - Devil's Radio af Cloud Nine
Útvarpsþátturinn Frank
No comments:
Post a Comment