Monday, January 7, 2008

Ladyhawke


Hin nýsjálenska Ladyhawke hefur enn ekki gefið út sína fyrstu plötu og ég veit svo sem ekki hvort það er nokkuð á planinu. Það er hins vegar farið að byggjast upp svolítið buzz í kringum hana og það kæmi mér ekki á óvart ef hún yrði fyrsta hæp ársins 2008. Þetta er töff indípopp með sterkum 80's áhrifum, svona dálítil Cyndi Lauper í þessu og það er bara jákvætt.

Ladyhawke - Back Of The Van
Ladyhawke - Paris Is Burning

Ladyhawke á MySpace

1 comment:

Bobby Breidholt said...

Back of the Van er klikkað. Algert trúnó-dansi æði.