Tuesday, December 25, 2007

Topp 5 indíjólalög - Vignir

5. Sufjan Stevens - Did I Make You Cry on Christmas
Jólaplöturnar hans Sufjan eru eitt það besta sem hann hefur gert á ferlinum sínum og eru þær nægilega margar til að halda manni í góðu jólaskapi án þess að fá ógeð af lögunum
4. Maus - Ég hlakka svo til
Svala Björgvins á skilið að fá fálkaorðuna fyrir að kenna fólki að nota orðið hlakka almennilega. Maus á skilið lof fyrir að covera lagið vel.
3. Dikta - Nóttin var sú ágæt ein
Virkilega falleg útgáfa af fallegasta íslenska jólalaginu.
2. Sufjan Stevens - That Was the Worst Christmas Ever!
Já, Sufjan á tvö lög á listanum en hann á það líka skilið
1. The Pogues - A Fairytale of New York
You're a bum
You're a punk
You're an old slut on junk
Lying there almost dead on a drip in that bed
You scumbag, you maggot
You cheap lousy faggot
Happy Christmas your arse
I pray God it's our last

GLEÐILEG JÓL!

No comments: