Friday, January 2, 2009

Topp 5 Plötur 2008 - Georg

1. Bon Iver – For Emma, Forever Ago

Einlægasta og fallegasta og sárasta og besta plata sem ég hef heyrt í langann tíma... (ok hún kom út í des 2007 en mér finnst hún svo góð að ég ætla samt að hafa hana efsta á 2008 listanum)



Skinny Love a la Blogotheque





2. Cut Copy – In Ghost Colors

...sækadelic-elektró-rokk??? Rosalega flott og gott og hressandi, soldið líkt MGMT en mér finnst þetta betra.



Hearts On Fire:





3. Fleet Foxes – Fleet Foxes

Nýliðar ársins með ótrúlega þægilega plötu (þægilegt er meint á sem bestan hátt), þeir fá fullt lánað allstaðar frá og gera það bara mjög vel.



White Winter Hymnal





4. Marnie Stern – This Is It And I Am It And You Are It And So Is That And He Is It And

She Is It And It Is It And That Is That

Óhljóða-pönk-krútt (eða eitthvað svoleiðis) með geðveikt flottum gítar!



Ruler







5. Flying Lotus – Los Angeles


Hipp-hopp plata ársins



Vídjóið er hér, en það er víst ekki við allra hæfi (enda var það bannað af Youtube)... og það eru blikkljós svo ekki horfa ef þið eruð flogaveik...





Komust-ekki-alveg-á-listann-listinn

MGMT – Oracular Spectacular

Fucked Up – The Chemistry Of Common Life

Glasvegas - Glasvegas

Beck – Modern Guilt

Nick Cave – Dig, Lazarus Dig!

Vampire Weekend – Vampire Weekend

Portishead - Third

TV On The Radio – Dear Science

1 comment:

Anonymous said...

gleymdi að setja FM Belfast og Retro Stefson á næstumþvílistann... báðar mjög góðar...og hressandi