Í dag á tónlistarmaðurinn Levon Helm, best þekktur sem trommari The Band afmæli. (Reyndar á Stevie Nicks úr Fleetwood Mac afmæli líka en það er önnur saga)
Helm er fæddur nákvæmlega þennan dag árið 1940, og í tilefni þess ætla ég, því Bob Dylan varð ári yngri en hann í fyrradag, að setja hér inn Bob Dylan og The Band á "Farewell" tónleikum Bandsins 1976.
Óskum unglingunum til hamingju með afmælisdagana og bjartrar framtíðar.
Verságúð.
Helm er fæddur nákvæmlega þennan dag árið 1940, og í tilefni þess ætla ég, því Bob Dylan varð ári yngri en hann í fyrradag, að setja hér inn Bob Dylan og The Band á "Farewell" tónleikum Bandsins 1976.
Óskum unglingunum til hamingju með afmælisdagana og bjartrar framtíðar.
Verságúð.
1 comment:
Ég á bráðum afmæli :-)
Post a Comment