Thursday, May 28, 2009

I´m Gonna Get Me a Gun!

...
Yusuf Islam, öðru nafni Cat Stevens, enn öðru nafni Steven Demetre Georgiou er rúmlega sextugur kall. En hann hefur ekki alltaf verið svona gamall. Einu sinni var hann ungur, skegglaus og bitur en um leið afar hress högni sem söng um örlög, hefnd og byssuna sem hann ætlaði að ná sér í.

I know my destiny is like the sun

You see the best of me
when I have got a gun

I'm gonna get me a gun
I'm gonna get me a gun
And all those people who put me down
You better get ready to run,
Cuz I'm gonna get me a gun

1 comment:

Helgi Briem said...

Hann skrifaði þetta lag fyrir söngleik um Billy the Kid sem aldrei varð til.