Friday, March 28, 2008

Topp 5 veðurlög - Krissa

Það er oldies föstudagur í dag...


5. Ella Fitzgerald - Stormy Weather

When he went away
The blues walked in and met me


Úff þessi rödd!
Ella Fitzgerald - Stormy Weather [video]


4. Bill Withers - Ain't No Sunshine
Ain't no sunshine when she's gone
It’s not warm when she's away


Ótrúlega fallegt og segir allt sem segja þarf. Flott lag þegar allt gengur vel, enn betra í ástarsorginni...
Bill Withers - Ain't No Sunshine [video]


3. Ray Charles & Betty Carter // Leon Redbone & Zooey Deschanel - Baby It's Cold Outside
So really I'd better scurry
-Beautiful, please don't hurry
Well, maybe just a half a drink more
-Why don't you put some records on while I pour


Eins óóótrúlega margar útgáfur og til eru af þessu lagi eru þessar tvær í sérlegu uppáhaldi og ég get engan veginn valið á milli...
Ray Charles & Betty Carter - Baby It's Cold Outside [video]
Leon Redbone & Zooey Deschanel - Baby It's Cold Outside [mp3]


2. Nick Drake - Saturday Sun
Saturday sun brought people and faces
That didn't seem much in their day
But when I remember those people and places
They were really too good in their way


Ahhh ótrúlega einfalt og fallegt lag þar sem rödd Drake nýtur sín vel. Ég hlustaði svo mikið á það fyrir nokkrum árum að ég hélt að ég (og allir í kringum mig) myndu fá ógeð en það hefur ekki gerst enn - ég elska elska elska þetta lag!
Nick Drake - Saturday Sun [video]


1. The Beatles - Here Comes the Sun
Little darling, it's been a long cold lonely winter
Little darling, it feels like years since it's been here
Here comes the sun, here comes the sun
and I say it's all right


Með yndislegri og fallegri lögum fyrr og síðar. Það er ekki annað hægt en leggja allt frá sér, brosa pínu og vera glaður og sáttur þegar maður heyrir það.

Lagið er auðvitað best í flutningi Bítlanna sjálfra en mér þykir líka ofboðslega vænt um Nina Simone coverið.
The Beatles - Here Comes the Sun [mp3]
Nina Simone - Here Comes the Sun [video]

No comments: