Tuesday, March 11, 2008
Hressum okkur við!
Ég veit ekki hvað gengur að mér í dag, ég er svo dofin og syfjuð að það mætti halda að mér hafi verið byrlað eitthvað. Ég svaf samt algjörlega út og byrjaði svo daginn á allbran, tómatsafa og lýsi... mér finnst satt að segja ekki sanngjarnt að ég skuli vera vönkuð eftir svo heilbrigða byrjun á deginum. Þar sem markmið dagsins er að reyna að hressa mig við þá verður boðið upp á hressandi tónlist í dag.
Subtle - The Mercury Craze
Kate Bush - The Big Sky
Augie March - This Train Will Be Taking No Passengers
Brakes - Ring A Ding Ding
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ég er ekki alveg vaknaður ennþá og ég skal láta vita hvort þetta hressi mig við...
Music + Science = Sexy
Niðurstöður:
Kate Bush gerði ekkert fyrir mig, nema að styrkja mig í þeirri trú að hún sé klikkó.
Subtle virkar mun betur á mig.
Augie March kom skemmtilega á óvart og Brakes settu punktinn yfir i-ið og settu mig í hressleikann.
Vel gert dr. Kristín! :)
Haha Kate Bush er klikkó en mér finnst smá klikk vera hressandi! ;)
Post a Comment