Lifandi tónlist, beint í æð, ekkert plat. Í raun allt önnur stemmning en þegar búið er að fínpússa, taka aftur og aftur, klippa, laga, bæta við ofan á, undir og allt þetta sem tíðkast að gera í hljóðversferlinu.
Lifandi getur í raun allt gerst og það er þema vikunnar. Lifandi lög.
Lítum á lifandi dæmi frá Spinal Tap.
Wednesday, November 12, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment