Friday, November 7, 2008

Topp 5 remix - Krissa



Byrjum bara á smá rólegheitum. Gott all round. Svo minnir það mig líka á bæði systkini mín :)




Mér finnst upprunalega lagið gott og þetta æði! Skil ekki hvernig mér tókst að láta Koop fara algjörlega framhjá mér þar til síðastliðinn vetur. Fullkomið til að skella á þegar maður er að hafa sig til fyrir föstudagskvöldið ;)



Kristín á það víst til að hækka borðið sitt í vinnunni og standa þegar hún forritar. Þá kemur það líka stundum fyrir að hún fer að dilla sér við tónlistina. Þetta er pottþétt eitt af lögunum sem verður til þess að hún hækkar borðið! Engan veginn hægt að sitja kyrr þegar maður hlustar á þetta.




Horfið bara á videoið! Þarfnast ekki frekari rökstuðnings ;)




Föstudagslag!

2 comments:

Kristín Gróa said...

Geggjaður listi Krissa kær! Já og ég get sko lofað því að ég dilla mér við Crystal Castles remixið þegar ég er að forrita ;)

Krissa said...

Merci merci :)

Ég ætla e-n tíma að koma fyrir secret camera á skrifstofunni þinni og ná þessu dilli á mynd! Múahahaha!!!