Friday, November 21, 2008
Topp 5 bræðralög - Kristín Gróa
5. Jeff Buckley - Dream Brother
Byrjum á smá drama.
4. Marvin Gaye - What's Happening Brother
Ó hvað er að gerast bróðir? Allt að fara til fjandans.
3. Stevie Wonder - Big Brother
Ég á þrjá stóra bræður... heppin! :)
2. The Hollies - He Ain't Heavy, He's My Brother
Hann er ekki þungur... hann er bróðir minn... hvað þarf að segja meira?
1. Dire Straits - Brothers In Arms
Þetta lokalag plötu með sama nafni er hands down uppáhalds Dire Straits lagið mitt.
Labels:
bræðralög,
Dire Straits,
jeff buckley,
Marvin Gaye,
Stevie Wonder,
The Hollies
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment