Friday, November 21, 2008

Topp 5 bræðralög - Erla Þóra

5. R.E.M. - 7 Chinese Brothers



Ágætis melódía hjá Stipe-aranum og félögum um kínverska bræður.

4. Nick Cave and the Bad Seeds - Brother, my cup is empty



Obb obb obb! Enginn peningur fyrir whiskey!

3. Alice in Chains - Brother



Angistarfullt lag... flott raddað.

2. Rufus Wainwright - He ain't heavy, he's my brother



Afskaplega flott útgáfa hjá Rufus félaga mínum.

1. Dire Straits - Brothers in arms



Fæ gæsahúð í hvert skipti sem ég heyri þetta lag! Bjúddífúll.

No comments: