Sunday, November 30, 2008

Topp 5 systralög - Erla Þóra

Hér kemur listinn... án linka sökum prófalesturs og seinn vegna þess að ég hellti flóaðri mjólk á tölvuna mína og eyðilagði hana og inn í henni var listinn, sem var samt tilbúinn fyrir viku síðan. Þar höfum við það. Vindum okkur í þetta.

5. Bob Dylan - Oh, sister


Oh, sister, when I come to knock on your door,
Don't turn away, you'll create sorrow.

Byrjum á smá Dylan. Alltaf klassískt.

4. Anthony & The Johnsons (ft. Boy George) - You are my sister.

You are my sister
And I love you
May all of your dreams come true


Fallegur texti. En Boy George creeps me out.

3. Aretha Franklin - Sisters are doin' it for themselves


Sister are doin' it for themselves
Standing on their own two feet
and ringin' on their own bells.


Skellum smá girl power í mixið.

2. Leonard Cohen - Sisters of mercy


Oh the Sisters of Mercy, they are not departed or gone
They were waiting for me when I thought, I just cannot go on.


Fallegt lag og róandi.

1. Táta Vega - Miss Celie's blues

Sister - you've been on my mind
And sister - we're two of a kind
So sister - I'm keepin' my eyes on you


Geggjað lag!
Látum meira að segja link fylgja með... Oprah alveg að standa sig.

2 comments:

arne said...

virkilega ófrumleg afsökun

Erla Þóra said...

hehe... gæti ég búið svona til? ;)