Friday, August 29, 2008

Kennslulög Árna

Góðan dag krakkar mínir. Í dag ætlum við að hlusta á eftirfarandi lög og koma svo upp með bækur og byrjið að vinna!

Bjartmar Guðlaugsson – Með vottorð í leikfimi

Lífsspekin liggur
í saltinu, rokinu og kláminu

Bjartmar og lífsins skóli...líka pínu hrói

Madness – Baggy Trousers

All I learnt at school
Was how to bend not break the rules

jújú, það getur svo sem verið gagnlegt að beygja reglur en ekki eins og að beygja sagnir, vissuð þið að Bandaríkjamenn segja learned en Bretar learnt!?

Lulu – To Sir With Love

But how do you thank someone, who has taken you from crayons to perfume?

Krakkar, svona eru Crayola litir búnir til...

Nirvana – School

You're in high school again...

Ég er aftur í framhaldsskóla...

Jack Johnson – The 3 R´s

Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle

Endurvinnum, endurnýtum...ööö minnkum endur?

No comments: