Friday, August 29, 2008

Topp kennslulög - Kristín Gróa

Ég skal viðurkenna að hér er ansi frjálslega farið með þema vikunnar en þetta var bara ótrúlega erfitt!


5. Steppenwolf - Good Morning Little Schoolgirl

Lag sem allir kennarar ættu að forðast að spila. Krípí.


4. Hüsker Dü - Something I Learned Today

Þetta ættu öll skólabörn að syngja í lok skóladags.


3. The Breeders - German Studies

Kim Deal kennir okkur þýsku.


2. Belle & Sebastian - We Rule The School

Kennarar ráða öllu í skólanum er það ekki?


1. Beck - Everybody's Gotta Learn Sometime (The Korgis cover)

Æjj bara svo fallegt.

No comments: