Friday, August 29, 2008

topp 5 kennslulög - zvenni

Everybody's Gotta Learn Sometimes - Beck



Eins og beck segir þá kemst enginn hjá því að takast á við smá lærdóm hvort sem fræðslan komi utan eða innan frá.


I´d Like to Teach the World to Sing - Coca Cola



Ef ég gæti kennt heiminum að syngja samhljóma og splæst kók á liðið væri allt eflaust miklu miklu betra


School - Nirvana




Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.

No recess!
No recess!
No recess!


Samkvæmt kennslufræðum þarf að taka hlé á 45 minútna fresti svo nemandinn haldi athygli yfir fræðslunni. Ef að tjéðu hléi er sleppt getur það reynst afar óheppilegt og líkur eru á að kennslan og nemandinn munu líða fyrir það,


Education - Modest Mouse



Call it education
It was somewhere in between
You gave me some sound advice
But I wasn't listening


Fræðsla er ekki einstefnugata, meira eins og lúdó, það þarf tvo til, eða jafnvel fleiri.


Sleeping Lessons - The Shins



Jump from The hook
You're not obliged
To swallow anything you despise
That you despise


Shins minna á mikilvægi gagnrýnnar hugsunar, nauðsynlegt er að vega og meta upplýsingarnar og ekki gleypa við hverju sem er.


(p.s. Headmaster Ritual í flutningi Radiohead)

1 comment:

Vignir Hafsteinsson said...

Gott Modest Mouse lag!
Props fyrir að linka í myndband úr Eternal Sunshine! Svo góð mynd!

Extra props fyrir að linka á Headmaster Ritual í flutningi Radiohead