Tuesday, November 25, 2008

GRUM


Ég er búin að vera á leiðinni að pósta lagi hérna inn í tvær vikur en þar sem ég hef verið andlega fjarverandi frá toppfimm einhverra hluta vegna þá gleymist það alltaf. No more! The tides have turned, the times they are a changin', the time is now og allt það. Mér fannst þetta lag ekkert spes fyrst þegar ég heyrði það en vá hvað það er búið að bora sig inn í hausinn á mér. Þetta er með GRUM sem ég veit engin frekari deili á en virðist koma frá Leeds skv. mæspeis. Æjj hverjum er ekki sama hvort sem er? Lagið er gott... mæli reyndar eiginlega enn frekar með remixinu því það er töff.

GRUM - Woah!
GRUM - Woah! (Young P 3018 Remix)

GRUM á MySpace

1 comment:

Krissa said...

Kristín að mæla með remixi frekar en original? I don't believe it!

Er annars sammála...fínasta lag og enn betra remix!!!