Friday, February 6, 2009

Föstudagur...en ekki topp5!

Það er löngu sannað að ég er gúbbí! Til að halda í það góða reputation svaf ég næstum yfir mig í morgun OG gleymdi svo lista dagsins á tölvunni minni heima. Gurds! En hann kemur tomorrows. Í dag kemur því bara general föstudagshressleiki - þetta er e-ð sem toppfimm meðlimir munu dilla sér við í kvöld!

Til að byrja með, svona yfir sushiinu, er fínt að skella þessu á:
Bumblebeez 81 - Pony Ride (TV on the Radio remix) og Noah and the Whale - Rocks and Daggers

Næst ætti að sjást til toppfimm gellanna dillandi sér við:
Familjen - Det Snurrar I Min Skalle

Svo mun það líklega færast yfir í:
að syngja með Rolling Stones - She's a Rainbow og dilla sér við The Cure - Friday I'm In Love og Kings of Leon - Sex on Fire
Ooog...svo væri blimmin' awesome ef e-r tæki það á sig að leyfa okkur að heyra Yeti með Caribou e-s staðar í kvöld! Væri klár bónus :)


That's all I ask... :P

3 comments:

arne said...

hei þú bættir við Stones eftir á og það meira segja tvisvar

Krissa said...

Touché my dear arne! Las yfir eftir að ég póstaði og sá að ég gleymdi Stones! Blasphemy!

Var hinvsegar kannski óþarfi að bæta það tvöfalt upp ;)

arne said...

Maður tekur eftir svona smáatriðum þegar maður situr yfir í prófi...